Sögueyjan hefur nú tekið saman nokkrar tölur sem gætu gefið mynd af umfangi heiðursþátttökunnar á Bókasýningunni í Frankfurt.
meira„Herði finnst heimurinn vera vondur og óréttlátur staður,“ segir rithöfundurinn Stefán Máni um aðalpersónu nýjasta spennutryllisins úr smiðju hans.
meiraTilnefningar til Fjöruverðlaunanna, bókmenntaverðlauna kvenna, voru kynntar í aðalsafni Borgarbókasafns við Tryggvagötu, miðvikudaginn 12. desember.
meiraSkip víkinganna hefðu ekki farið langt ef ekki hefði verið fyrir vinnu kvennanna í lífi þeirra, segir rithöfundurinn og þjóðfræðingurinn Vilborg Davíðsdóttir.
„Ég hef sífellt meiri áhuga á hver skilin eru milli einstaklingsins annars vegar og lífsins sem í honum blaktir, og svo heiminum hinsvegar,“ segir Gyrðir Elíasson. Frá honum er komin ný skáldsaga, Suðurglugginn, sem hefur verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.
meiraHeimildaþáttur um heiðursþátttöku Íslands á einni stærstu bókasýningu heims. Þar sem rætt er við aðstandendur Sögueyjunnar og sýnt frá þeim fjölda viðburða sem Sögueyjan stóð fyrir á heiðursárinu.
meiraHér getur þú skráð þig á póstlista verkefnisins.
meira